18:30
Undiraldan
Hipsumhaps og The Vintage Caravan þjást af ást
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er sungið um ást og þjáningar eins og venjulega í Undiröldu kvöldsins af sveitunnum Hipsumhaps og The Vintage Caravan. Önnur sem vilja upp á dekk með nýtt efni eru þau Sólborg eða Suncity ásamt La Melo, Daníel Hjálmtýsson, Finn Dal, Volcano Victims og Love Guru.

Lagalistinn

Hipsumhaps - Þjást

Suncity ásamt La Melo- Adios

Daníel Hjálmtýsson - Coloring A Cloud

Finn Dal - History Is Old News

Volcano Victims - Closer

The Vintage Caravan - Can't get you off my mind

Love Guru - Selfoss 2 1

Var aðgengilegt til 15. apríl 2022.
Lengd: 30 mín.
,