10:13
Flugur
Dægursöngvar sem nutu vinsældar 1984

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Leikin eru dægurlög, íslensk og erlend, sem nutu vinsælda hér á landi sumarið 1984. Lögin sem hljóma í þættinum eru Solid með Ashford og Simpson, Þrisvar í viku með Bítlavinafélaginu, Wake Me Up Before You Go Go með Wham, The Reflex með Duran Duran, Self Control með Lauru Brannigan, Dancing With Tears In My Eyes með Ultravox, I Won't Let The Sun Go Down On Me með Nik Kershaw, Susanna með Art Company, Big In Japan með Alpaville og Vertu ekki að plata mig með HLH flokknum og Sigríði Beinteinsdóttur.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
,