Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Í þættinum verða leikin lög frá Grænhöfðaeyjum, Spáni, Finnlandi og Bretlandi / Vestur-Afríku. Meða flytjenda eru Tito Paris frá Grænhöfðaeyjum og finska söngkonan Arja Saijonmaa.

Frumflutt

30. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,