17:03
Endastöðin
Fjallabak, Hönnunarmars og eitruð karlmennska
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Arnar Dan Kristjánsson leikari og Hjalti Vigfússon sviðshöfundur. Fjallað er um vorveðrið, Tvíhleypuna í Tjarnarbíói, hlaðvarpið Konungssinar í Kísildal, leiksýninguna Fjallabak og eitraða karlmennsku sem birtist í Netflix-þáttaröðinni Adolescence.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.

Er aðgengilegt til 04. apríl 2026.
Lengd: 50 mín.
,