ok

Kletturinn

Indie/Pitchfork sérþáttur með Snorra Helgasyni

Fékk Snorra Helgason til mín í skemmtilegt spjall um gullaldarár tónlistartímaritsins Pitchfork sem reis hvað hæst á fyrsta áratug 21. aldarinnar og hjálpaði koma hljómsveitum á borð við The Strokes, Interpol, The Yeah Yeah Yeahs, Arcade Fire, MGMT, Bon Iver og Fleet Foxes við að komast á framfæri.

THE STROKES - Last Nite.

TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS - American Girl.

INTERPOL - Obstacle 1.

Sprengjuhöllin - Verum í sambandi.

TELEVISION - Marquee Moon.

YEAH YEAH YEAHS - Maps.

Sprengjuhöllin - Frá gleymdu vori.

White Stripes - We're going to be friends.

Feist - 1234 (radio edit).

ARCADE FIRE - Wake Up.

FRANZ FERDINAND - Take Me Out.

MGMT - Time To Pretend.

THE LIBERTINES - Time For Heroes.

Arctic Monkeys - I Bet You Look Good on the Dancefloor.

Bon Iver - Skinny Love.

Fleet Foxes - White Winter Hymnal.

Vampire Weekend - Oxford Comma.

LCD Soundsystem - All my friends (radio edit).

PHOENIX - 1901.

The Knife - Heartbeats.

Snorri Helgason - Ein alveg.

Frumflutt

4. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,