Kletturinn

Neglur núllsins

Síðasta föstudag var þemað níu-neglur en í kvöld var það neglur úr núllinu. Eitt íslenskt, eitt breskt og eitt bandarískt lag var spilað frá hverju ári fyrsta áratugar þessarar aldar og svo í lok þáttar var spiluð sænsk þrenna og kanadísk og dönsk tvenna.

BELLATRIX - Jediwannabe.

Oasis - Gas Panic!

Limp Bizkit - My Way

ÚLPA - Dinzl.

Gorillaz - 19-2000 Soulchild Remix

THE STROKES - Someday.

GusGus - David.

COLDPLAY - God Put A Smile Upon Your Face.

Queens Of The Stone Age - First It Giveth

Mínus - Here Comes the Night

Muse - The Small Print

Electric Six - Danger! High Voltage

BRAIN POLICE - Mr. Dolly.

KASABIAN - L.S.F.

Kings Of Leon - Taper Jean Girl

Hölt Hóra - Party Through the Night

Bloc Party - Helicopter

LCD SOUNDSYSTEM - Daft Punk is Playing at my House.

TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).

Arctic Monkeys - Still Take You Home

TV On The Radio - Wolf like me.

Jakobínarína - This is an advertisement.

The Wombats - Moving To New York

The National - Mistaken For Strangers

MOTION BOYS - Five 2 Love.

PRIMAL SCREAM - Can't Go Back.

BECK - Gamma Ray.

BERNDSEN - Supertime.

La Roux - Bulletproof.

Them Crooked Vultures - New Fang.

PHOENIX - Lisztomania.

THE HIVES - Hate To Say I Told You So.

PETER BJÖRN & JOHN - Young Folks.

The Knife - Heartbeats.

Metric - Gold Gun Girls

ARCADE FIRE - Rebellion (Lies).

Munich - The Young Ones

Mew - Special

Rammstein - Ich Will

Frumflutt

27. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,