ok

Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 28. mars

Plötur þáttarins voru tvær að þessu sinni en þær fögnuðu báðar nýlega útgáfuafmæli en þær voru samnefnd fyrsta plata Gorillaz frá 2001 og fjórða plata Queens of the Stone Age, Lullabies to Paralyze sem kom út 2005. Einnig minntumst við Taylor Hawkins trommara Foo Fighters, en á þriðjudaginn var voru 3 ár síðan hann féll frá. Spilaði svo nokkur lög með Aerosmith í tilefni af 77 ára afmæli Steven Tyler söngvara þeirra, sem var á miðvikudaginn.

Spacestation - Fun Machine.

QUEENS OF THE STONE AGE - Little sister.

GORILLAZ - Tomorrow Comes Today.

Foo Fighters - The one.

The Raconteurs - Salute Your Solution.

Supersport! - Britney.

Aerosmith - Sweet Emotion.

QUEENS OF THE STONE AGE - Burn The Witch.

Gorillaz - 5/4.

ALT-J - Something Good.

Hasar - Gera sitt besta.

LED ZEPPELIN - D'yer M'aker.

FOO FIGHTERS - Breakout.

ÁSGEIR TRAUSTI - Snowblind.

Queens of the Stone Age - Everybody knows that you are insane.

Viola Beach - Swings and waterslides.

Smashing Pumpkins - Mayonaise.

Aerosmith - Dream On.

XX, The - Angels.

JET BLACK JOE - Take me away.

Brian Jonestown Massacre, The - Pish.

Lennon, John - I don't wanna face it.

Gorillaz - 19-2000.

Queens of the Stone Age - In my head.

Foo Fighters - Low.

Heavy Heavy, The - One of a Kind.

Black Rebel Motorcycle Club - Stop.

Gorillaz - Man research - Clapper.

THE WAR ON DRUGS - Red Eyes.

Clash Hljómsveit - Clash city rockers.

FOO FIGHTERS - The Rope.

Death Cab for Cutie - Black Sun.

Segall, Ty - Feel.

Aerosmith - Dude (Looks like a lady).

Gorillaz - Rock the house.

Queens of the Stone Age - I never came.

Frumflutt

28. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,