ok

Kletturinn

Bestu opnunarlög sögunnar?

Þema kvöldsins var fyrsta lag fyrstu plötu hljómsveitar eða tónlistarmanns. Sturla Óskarsson kom í heimsókn og fórum við báðir yfir okkar topp 10 lista auk heiðursgesta.

BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

WEEZER - My Name Is Jonas.

Rass - Við erum Rass.

QUEENS OF THE STONE AGE - Regular John.

White Stripes - Jimmy the exploder.

R.E.M. - Radio free Europe.

KINGS OF LEON - Red Morning Light.

Nine Inch Nails - Head like a Hole.

EGO - Stórir strákar fá raflost.

KASABIAN - Club Foot.

Fontaines D.C. - Big.

ARCADE FIRE - Neighborhood #1 (Tunnels).

O'Connor, Sinead - Jackie.

ENSÍMI - Flotkví.

MGMT - Time To Pretend.

MC5 - Ramblin' Rose

SUEDE - So Young.

THE STOOGES - 1969.

Electric Six - Dance Commander.

Arctic Monkeys - The View from the Afternoon.

THE CLASH - Janie Jones.

Clash Hljómsveit - Clash city rockers.

Joy Division - Disorder.

New Order - Dreams Never End (2015 Remastered Version).

OASIS - Rock 'n' Roll Star.

Killing Joke - Requiem.

XX, The - Intro.

Rammstein - Wollt Ihr das Bett in Flammen sehen.

THE STONE ROSES - I Wanna Be Adored.

Ramones - Blitzkrieg Bop.

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,