20:20
Lesandi vikunnar
Sigríður Rún Tryggvadóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sigríður Rún Tryggvadóttir, prófastur í Austurlandsprófastsdæmi og prestur í Egilsstaðaprestakalli. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfunda hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sigríður talaði um eftirfarandi bækur og höfundar:

Játning e. Ólaf Jóhann Ólafsson

Þessir djöfulsins karlmenn e. Andrev Walden

Guð hins smáa e. Arundhati Roy

Veisla undir grjótvegg, smásögur e. Svövu Jakobsdóttur

og svo var það bók bókanna, Biblían.

Er aðgengilegt til 23. mars 2026.
Lengd: 15 mín.
e
Endurflutt.
,