Fjallað um Matthías Björnsson loftskeytamann, vélstjóra og kennara sem fæddur var 1921 og lauk loftskeytaskólanum 1943 og sigldi eftir það á ýmsum fraktskipum og togurum fram yfir stríðslok bæði til Evrópu og Ameríku. Lesin grein sem Matthías skrifaði í Sextant skólablað Stýrimannaskólans á Dalvík um 1994.