12:40
Krakkaheimskviður
Asil og staðan í Gaza
Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas hvað er að gerast á Gaza og hvernig er að vera barn þar? Við kynnumst líka hinni 18 ára Asil sem er frá þessu stríðshrjáða svæði en býr nú á Íslandi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
,