15:15
Tímakorn
Tólfti þáttur
Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir talar við Guðmund J. Guðmundsson, sagnfræðing um tíu íslensk páfabréf frá 15. öld en um þau skrifaði hann grein í nýjasta vorhefti SÖGU.

Ragnheiður Gyða les brot úr nokkrum bréfanna.

Er aðgengilegt til 28. september 2025.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,