23:00
Lagaflækjur
Borko, Gígja Skjaldardóttir og Katrín Helga Andrésdóttir
Lagaflækjur

Gestir úr ólíkum kimum tónlistarlífsins mynda saman æ stærri lagaflækju. Tengingar milli laganna geta verið augljósar eða langsóttar, tónfræðilegar eða persónulegar, einfaldar eða flóknar. Yfir sumarið myndast smám saman fjölbreyttur og óvæntur spilunarlisti.

Gestir Lagaflækjunnar í dag eru tónlistarfólkið Björn Kristjánsson einnig þekktur sem Borko, Gígja Skjaldardóttir úr tvíeykinu Ylju og Katrín Helga Andrésdóttir eða Special K úr hljómsveitinni Ultraflex. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Tónlist í þættinum:

Erla góða Erla - Savanna tríóið

Nights wave - Mice Parade

Forgotten Eyes - Big Thief

Undulation days - Okay Kaya

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,