12:42
Poppland
Límónugræna BRAT sumarið, plata vikunnar og póstkort
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Lovísa Rut var landamæravörður í Popplandi þennan fimmtudaginn. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, Away from this dream með Axel Flóvent. Fjallað um bresku söngkonuna Charli XCX og límónugræna frekju-sumarið, póstkort frá Jökli Snæ og ýmislegt fleira.

Er aðgengilegt til 15. ágúst 2025.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,