Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Maður vill að líf hans, þótt hans líf hafi bara verið inn í mér, þýði eitthvað segir Hólmfríður Anna um soninn sem hún missti á 34.viku meðgöngu. Eftir áfallið ákvað hún að læra sálgæslu, þegar hún áttaði sig á hve margir lenda í erfiðum áföllum og hvaða áhrif það getur haft á fólk og samfélagið allt.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Þór Hauksson flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Skipaflutningar losa 2,5 prósent af gróðurhúsalofttegundum í heiminum. Orkuskipti á sjó eru því þýðingarmikil í baráttu gegn loftslagsbreytingum. Íslensk fyrirtæki eru í meirihluta nýs orkuskiptaverkefnis sem hlaut á dögunum tæplega 1,5 milljarða króna styrk til þróunar. Kjartan Due Nielsen og Óskar Svavarsson eru hluti af þessu verkefni og þeir komu til okkar.
Friður er í forgangi í formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni, en upphafsviðburður formennskunnar var haldinn í gær. Auður Hauksdóttir prófessor emeríta í dönsku hélt erindi um norræna samvinnu og stöðu Norðurlandanna í heiminum. Hún ræddi þau mál við okkur.
Og í lok þáttar hringdum við austur í Fljótsdalshrepp, þar sem Lárus Heiðarsson tók fyrr í vikunni við oddvitastól. Um hundrað manns búa í hreppnum, sem er sá langfámennasti á Austurlandi. Lárus sagði okkur frá lífinu og tilverunni og verkefnunum framundan.
Umsjónarmenn Morgunvaktarinnar eru Bogi Ágústsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Tónlist:
Lady Jane - Rolling Stones
Moonlight serenade - Glenn Miller and his orchestra
Bourée - Jethro Tull
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Í þættinum er fjallað um rússneska kjarnorkukafbátinn Kúrsk, sem sökk í Barentshafi í ágúst 2000, og tilraunir Rússlands og erlendra ríkja til að bjarga áhöfn hans af hafsbotni í tæka tíð.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag var Margrét Erla Maack. Hún hefur unnið í fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi, hér á RÚV og nú á Hringbraut. Hún er skemmtikraftur, burleskdís, plötusnúður, karaókískrímsli og spurningaljón og athafnastjóri hjá Siðmennt, móðir og kærasta. Við fengum að vita í þættinum hvar hún er fædd og uppalin og ræddum ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Og í matarspjalli dagsins sat Margrét Erla Maack föstudagsgestur áfram með okkur og við fengum að vita hvað henni þykir skemmtilegast að elda og hver hennar uppáhaldsmatur er. Og Margrét sagði okkur líka frá skemmtilegri jólamatarhefð í hennar fjölskyldu.
Tónlist í þættinum í dag:
Græna byltingin / Spilverk þjóðanna (Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla Garðarsson)
Gloria / Laura Branigan (Giancarlo Bigazzi, Trevor Veitch, Umberto Tozzi)
Try Me / Esther Philips (Scott & Radcliff)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Albert Eiríksson matarbloggari og aðstoðarskólastjóri
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Miklar umbætur þarf að gera á bráðaþjónustu í landinu, að því er fram kemur í skýrslu viðbragðsteymis heilbrigðisráðherra. Pottur virðist víða brotinn en lagðar eru til ýmsar breytingar sem margar eru einfaldar og ekki dýrar.
Skurðaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri verður fækkað um tæp þrjátíu prósent vegna manneklu, að minnsta kosti út mánuðinn. Forstjóri sjúkrahússins segir ljóst að biðlistar lengist.
Fulltrúar Vinnumálastofnunar og Grindavíkurbæjar funduðu í morgun um vistun flóttamanna á hóteli í bænum, en deilt hefur verið um hvort það sé heimilt. Forstjóri Vinnumálastofnunar er bjartsýn á að lausn náist.
Rússar segjast hafa náð bænum Soldar í austurhluta Úkraínu. Úkraínsk stjórnvöld vísa þessu á bug og segja harða bardaga enn geisa um bæinn.
Fulltrúar í minnihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar segja dapurlegt að ekki sé gert ráð fyrir fjölgun félagslegra íbúða á árinu. Langur biðlisti er eftir félaglegu húsnæði á Akureyri.
Tónlistarkonan Lisa Marie Presley, einkabarn Elvis Presley, er látin 54 ára að aldri. Banamein hennar hefur ekki verið staðfest en bandarískir miðlar segja að hún hafi farið í hjartastopp.
Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er hætt að spila með íslenska landsliðinu í fótbolta. Hún er leikjahæsti leikmaður í sögu liðsins.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sig áfram í milliriðla á HM með sigri á Ungverjalandi á morgun. Liðið vann Portúgal með fjórum mörkum í gærkvöldi.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Hann hefur setið í fangelsi í tvígang, hann er alinn upp í sárri fátækt og barnamergð, hann lærði að lesa þegar hann var 10 ára og seldi hnetur og burstaði skó í barnæsku til að hafa í sig og á. Hann er nýsestur á forsetastól í annað sinn, rígfullorðinn, forseti 215 milljóna manna. Í Þetta helst í dag er fjallað um Lula da Silva forseta Brasilíu.
Ragnhildur Thorlacius sér um þáttinn.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við verðum með annan fótinn hér á Vestfjörðum, nánar tiltekið á Flateyri við Önundarfjörð. Við höfum komið okkur fyrir í bókabúðinni þar, en hún er sögð vera elsta upprunalega verslun á Íslandi. Við ætlum að spjalla við kaupmanninn, Eyþór Jóvinsson, sem er langafabarn stofnanda verslunarinnar ?Bræðranna Eyjólfsson?.
Við ætlum svo að ræða um tröll, sérstaklega skessur, birtingarmyndir þeirra, hvað þær geta táknað, hver merking þeirra er og hvernig henni er beitt. Það mættu tröll, sérstaklega ein skessa, á þrettándahátíð Eyjamanna fyrir viku - og það er búið að kýta töluvert yfir því hvað hún táknaði, hvort þarna var á ferð húmor eða rasismi, kvenfyrirlitning, persónuníð. Til að rýna í allar þessar ólíku og flóknu táknmyndir kemur til okkar skessufræðingur, þjóðfræðingurinn Dagrún Ósk Jónsdóttir, og ræðir um rasisma, kvenfyrirlitningu, vald, húmor - og tröll.
Málfarsmínúta
Rætt við sérfræðing hjá Hafrannsóknarstofnun sem les í kvarnir til aldursgreina fiska, frekar flókið ferli en afskaplega forvitnilegt, og það mun koma ykkur á óvart hvað sumir fiskar verða gamlir, Aðalbjörg Jónsdóttir heitir hún og er í dýraspjallinu í dag.
Útvarpsfréttir.
Þáttaröð um geðheilbrigðismál.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.
Í fjórða þætti er fjallað um nauðungarvistanir, bæði frá sjónarhorni þeirra sem starfa á geðdeildum og þeirra sem hafa verið nauðungarvistaðir.
Viðmælendur í þættinum eru Elín Atim sem situr í stjórn Geðhjálpar, Guðrún Dóra Bjarnadóttir yfirlæknir á meðferðardeild geðrofssjúkdóma, Jóhanna Þórisdóttir hjúkrunardeildarstjóri á bráðageðdeild og Páll Matthíasson geðlæknir.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.
Útvarpsfréttir.
Blanda er þemað í þessum þætti. Það má blanda ýmsu saman og blöndur er víða að finna í lífi hvers manns. Við fáum áfenga blöndu af humlum og geri á Ísafirði, blöndum krem og smyrsl í Hafnarfirði og svo er það sjálf Blanda sem rennur út í hafið. Allt þetta skoðum við í þessum síðasta þætti vertíðarinnar. Inslög unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Halla Ólafsdóttir.
Umsjón: Dagur Gunnarsson
Þáttur dagsins er helgaður alþýðuhetjunni Moniku Helgadóttur og heimaslóðum hennar, Merkigili í Austurdal í Skagafirði. Sögu Moniku þekkja margir. Bóndinn, ekkjan, íslenska sveitakonan sem bjó ásamt átta börnum sínum, sjö dætrum og einum syni, á afskekktum bæ í innsveitum Skagafjarðar, í Austurdal, þar sem Austari-Jökulsá rennur straumþung niður. Hrikaleg gljúfur og gil einkenna landslagið og samgöngur að bænum voru erfiðar, jafnvel lífshættulegar, sérstaklega þegar farið var um hið hrikalega Merkigil, gilið sem bærinn er kenndur við. Á þessum afskekkta stað byggði Monika upp myndarlegt bú og varð landsþekkt og dáð, sérstaklega eftir að ævisaga hennar, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín kom út árið 1954, þegar Monika var aðeins 53 ára gömul. Þátturinn var áður á dagskrá 2. september 2022.
Viðmælandi er Ingibjörg Elín Jónasdóttir, leiðsögumaður.
Í þættinum hljóma brot úr:
Kona er nefnd, viðtal Indriða G. Þorsteinssonar við Moniku frá árinu 1973.
Konan í dalnum, viðtal Guðrúnar Guðlaugsdóttur við Moniku frá árinu 1981.
Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Guðmund G. Hagalín, útvarpssaga í flutningi Sigríðar Hagalín leikkonu frá árinu 1988.
Í lok þáttar er lesið stutt brot úr eftirmála ævisögu Moniku frá árinu 2017.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínill vikunnar er platan Diz and Getz með Dizzy Gillespie og Stan Getz, sem var hljóðrituð árið 1953. Dizzy Gillespie blæs í trompet og Stan Getz í tenór saxófón. Þeir sem spila með þeim eru píanóleikarinn Oscar Peterson, kontrabassaleikarinn Ray Brown, gítarleikarinn Herb Ellis og trommuleikarinn Max Roach.
Hlið 1
1. It Don't Mean A Thing (If It Ain't Got That Swing)
2. I Let A Song Go Out Of My Heart
3. Exactly Like You
4. It's The Talk Of The Town
Hlið 2
1. Impromptu
2. Girl Of My Dreams
3. Siboney (Part I)
4. Siboney (Part II)
Útvarpsfréttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn föstudaginn 13. janúar 2023
Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir
Í dag var gefin út skýrsla um bráðaþjónustu í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Í skýrslunni eru lagðar fram 39 tillögur að breytingum og umbótum sem hægt er að ráðast í á næstu árum á ýmsum sviðum eins og mönnun, sjúkraflutningum, þjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir mikinn feng í þessari nýju skýrslu. Hægt sé að hrinda mörgum þeirra í framkvæmd hratt og örugglega. Bjarni Rúnarsson ræddi við Willum og Jón Magnús Kjartansson, sérfræðing í bráðalækningum leiddi vinnu teymisins sem gerði skýrsluna.
Foreldrar barna í Hafnarfirði sem hafa ekki fengið leikskólapláss geta sótt um heimgreiðslur upp á rúmlega hundrað þúsund krónur á mánuði. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri telur mikilvægt að fjölga valkostum foreldra.
Repúblikanar á Bandaríkjaþingi krefjast þess nú að forsetinn Joe Biden opinberi upplýsingar um alla þá sem hafi sótt hann heim í Delaware, þar sem nokkur leyniskjöl hafa fundist undanfarnar vikur.
Bandarískum yfirvöldum hafa borist yfir 350 tilkynningar um fljúgandi furðuhluti síðan í mars 2021. Engar skýringar hafa fundist á um helmingi tilkynninganna.
Reykjavíkurborg og félagið Berjaya Land Berhad hafa gert með sér viljayfirlýsingu um gerð skipulags fyrir Kýrhólaflóa við Skálafell þar sem félagið hyggst reisa fimm stjörnu hótel með heilsulind, baðlóni og tengdri starfsemi. Viljayfirlýsingin var kynnt í borgarráði í gær. Kristín Sigurðardóttir sagði frá.
Sprenging varð í dag í gasleiðslu nærri bænum Pasvalys í norðurhluta Litháen.
Snjór hefur verið fluttur í Geirsnefið við Elliðaárvog í stórum stíl að undanförnu til að greiða leið vegfarenda höfuðborgarsvæðisins. Svava S. Steinarsdóttir heilbrigðisfulltrúi Reykjavíkurborgar segir að reynt sé að draga úr mengun með því að leyfa ekki að snjónum sé sturtað beint í sjóinn. Haukur Holm ræddi við hana.
Varaskeifa eða Spare, ævisaga Harrys Bretaprins, hefur slegið öll sölumet. Bókin kom út á þriðjudaginn og á vef The Guardian kemur fram að bókin hafi selst í ríflega 400.000 eintökum í Bretlandi á fyrsta sólarhringnum og 1,4 milljónum eintaka ef Bandaríkin og Kanada eru talin með. Bókin seldist upp á fyrsta degi í Pennanum Eymundssyni.
Hálf öld er liðin 14. janúar frá tímamóta tónleikum Elvis Presleys sem sendir voru út um gervihnött frá Hawaii til 36 landa. Talið er að allt að einn og hálfur milljarður sjónvarpsáhorfenda hafi fylgst með þeim.
Brot úr Morgunvaktinni.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Ragnar Bjarnason syngur nokkur lög sem hann hljóðritaði á tímabilinu 1960 til 1961, annarsvegar með Hljómsveit Svavars Gests í útvarpssal og hinsvegar með Arvid Sundin og Swedish All Stars.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við verðum með annan fótinn hér á Vestfjörðum, nánar tiltekið á Flateyri við Önundarfjörð. Við höfum komið okkur fyrir í bókabúðinni þar, en hún er sögð vera elsta upprunalega verslun á Íslandi. Við ætlum að spjalla við kaupmanninn, Eyþór Jóvinsson, sem er langafabarn stofnanda verslunarinnar ?Bræðranna Eyjólfsson?.
Við ætlum svo að ræða um tröll, sérstaklega skessur, birtingarmyndir þeirra, hvað þær geta táknað, hver merking þeirra er og hvernig henni er beitt. Það mættu tröll, sérstaklega ein skessa, á þrettándahátíð Eyjamanna fyrir viku - og það er búið að kýta töluvert yfir því hvað hún táknaði, hvort þarna var á ferð húmor eða rasismi, kvenfyrirlitning, persónuníð. Til að rýna í allar þessar ólíku og flóknu táknmyndir kemur til okkar skessufræðingur, þjóðfræðingurinn Dagrún Ósk Jónsdóttir, og ræðir um rasisma, kvenfyrirlitningu, vald, húmor - og tröll.
Málfarsmínúta
Rætt við sérfræðing hjá Hafrannsóknarstofnun sem les í kvarnir til aldursgreina fiska, frekar flókið ferli en afskaplega forvitnilegt, og það mun koma ykkur á óvart hvað sumir fiskar verða gamlir, Aðalbjörg Jónsdóttir heitir hún og er í dýraspjallinu í dag.
Í túninu heima kom úit árið 1975 og er fyrsta minningarskáldsaga Halldórs Laxness en þær urðu alls fjórar á hans ferli. Bókin fjallar um fyrstu tólf árin í lífi Halldórs.
Höfundur les. Hljóðritað árið 1986.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
eftir Halldór Laxness.
Höfundur les.
(Hljóðritað 1986)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag var Margrét Erla Maack. Hún hefur unnið í fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi, hér á RÚV og nú á Hringbraut. Hún er skemmtikraftur, burleskdís, plötusnúður, karaókískrímsli og spurningaljón og athafnastjóri hjá Siðmennt, móðir og kærasta. Við fengum að vita í þættinum hvar hún er fædd og uppalin og ræddum ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Og í matarspjalli dagsins sat Margrét Erla Maack föstudagsgestur áfram með okkur og við fengum að vita hvað henni þykir skemmtilegast að elda og hver hennar uppáhaldsmatur er. Og Margrét sagði okkur líka frá skemmtilegri jólamatarhefð í hennar fjölskyldu.
Tónlist í þættinum í dag:
Græna byltingin / Spilverk þjóðanna (Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla Garðarsson)
Gloria / Laura Branigan (Giancarlo Bigazzi, Trevor Veitch, Umberto Tozzi)
Try Me / Esther Philips (Scott & Radcliff)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Eftir jafnan og spennandi leik vann Ísland vann fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik liðanna í D-riðli á HM karla í handbolta í Svíþjóð gærkvöldi. Stemningin í stúkunni var gríðarleg enda fjölmargir Íslendingar á svæðinu. Við gerðum upp leikinn með Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, íþróttafréttamanni.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra verður gestur okkar nú í morgunsárið, en hún kynnti í gær umfangsmiklar aðgerðir tengdar háskólum landsins sem efla eiga samstarf þeirra í milli. Hún sagði okkur betur frá þessum áformum.
Stendur tjáningarfrelsið á krossgötum? Það er að minnsta kosti mat aðstandenda nýstofnaðra samtaka, sem bera heitið Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu. Formaður samtakanna, Þorsteinn Siglaugsson kom til okkar til að segja betur frá tilurð og tilgangi samtakanna en þau voru stofnuð á grunni andstöðu við Covid-19 takmarkanir stjórnvalda og umræðu um þær.
Við fórum yfir fréttir vikunnar um miðbik þáttar. Í dag kom út nýr fjölmiðill, Heimildin, á grunni sameinaðra miðla Kjarnans og Stundarinnar. Við fengum ritstjóra nýja miðilsins í settið til að ræða hann og helstu málefni vikunnar, þau Þórð Snæ Júlíusson og Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur.
Eins og alltaf á föstudögum vorum við síðan í Vaðlauginni í lok þáttar með Ingunni Láru Kristjánsdóttur, fréttakonu, en þar tölum við um ríka og fræga fólkið á léttum nótum.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 13. janúar 2023
Umjón: Þórður Helgi Þórðarson
Kassasig Ft. JíoP - Hlýtt í hjartanu
Foster the people - Pumped up kicks
Utangarðsmenn - Kyrrlátt kvöld
2 unlimited - Get ready for this
Hurts - Womderful life
Karma Brigade - Waiting man
SZA - Kill Bill
Sycamore tree - How does it feel
Sugar Ray - Every morning
Rolling Stones - Start me up
Una Torfa - Í löngu máli
Emilía Torrini - Mikos
Elín Hall - Vinir
10:00
Mono Town - Peacemaker
Kaiser Chiefs - How 2 dance
Sveinn Guðmundsson - Hvað er ég að ger á þessum fundi
Loverboy - Working for the weekend
King Gizzard and the Lizard Wizard - Hate dancin?
LF System - Afraid to feel
Whospers - And the beat goes on
Fatoumata Diawara - Nsera Ft. Damon Albarn
Technotronic - Pump up the jam
Mission - tower of strengh
De La Soul - The Magic number
Skaupið - Búið og bless
Systur - Goodbye
11:00
Botnleðja - Þið eruð frábær
Rottvælur - Þér er ekki boðið
Pixies - Here comes your man
D:ream - Things can only get better
Blóð - Áfram Ísland
Riton - Friday ft. Mufasa & Hiperman.
Fatboy Slim - Right here, right now
Prince - Let?s go crazy Kristján Freyr
Todmobile - Beint í mark
Thin Lizzy - The boys are back in town
Inna - Hot
Bros - When will I be famus
Van Halen - Top of the world
Creed - My sacrifice
12:00
Jójó - Stæltir strákar
Skálmöld - Kvaðning
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Miklar umbætur þarf að gera á bráðaþjónustu í landinu, að því er fram kemur í skýrslu viðbragðsteymis heilbrigðisráðherra. Pottur virðist víða brotinn en lagðar eru til ýmsar breytingar sem margar eru einfaldar og ekki dýrar.
Skurðaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri verður fækkað um tæp þrjátíu prósent vegna manneklu, að minnsta kosti út mánuðinn. Forstjóri sjúkrahússins segir ljóst að biðlistar lengist.
Fulltrúar Vinnumálastofnunar og Grindavíkurbæjar funduðu í morgun um vistun flóttamanna á hóteli í bænum, en deilt hefur verið um hvort það sé heimilt. Forstjóri Vinnumálastofnunar er bjartsýn á að lausn náist.
Rússar segjast hafa náð bænum Soldar í austurhluta Úkraínu. Úkraínsk stjórnvöld vísa þessu á bug og segja harða bardaga enn geisa um bæinn.
Fulltrúar í minnihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar segja dapurlegt að ekki sé gert ráð fyrir fjölgun félagslegra íbúða á árinu. Langur biðlisti er eftir félaglegu húsnæði á Akureyri.
Tónlistarkonan Lisa Marie Presley, einkabarn Elvis Presley, er látin 54 ára að aldri. Banamein hennar hefur ekki verið staðfest en bandarískir miðlar segja að hún hafi farið í hjartastopp.
Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er hætt að spila með íslenska landsliðinu í fótbolta. Hún er leikjahæsti leikmaður í sögu liðsins.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sig áfram í milliriðla á HM með sigri á Ungverjalandi á morgun. Liðið vann Portúgal með fjórum mörkum í gærkvöldi.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Mikið stuð í Popplandi dagsins, enda föstudagur í dag. Siggi og Lovísa fóru um víðan völl. Nýtt sólólag Nönnu úr OMAM frumflutt, nýtt frá Miley Cyrus, Maneskin, The Dare og fleirum. Smá fortíðarflakk líka, sakbitin sæla og almennt stuð.
Jóhann Helgason - She's Done It Again
Boz Scaggs - Lido Shuffle
Prins Póló og Hirðin - Ég er klár (Haustpeysulagið 2022)
Kaiser Chiefs - How 2 Dance
Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð
John Mayer - Daughters
Andrew McMahon In The Wilderness - Stars
Egó - Fallegi lúserinn minn
Una Torfa - Í löngu máli
Pink - Never Gonna Not Dance again
Bastille - Shut Off The Lights
Taylor Swift og Lana Del Rey - Snow On The Beach
Borgardætur - Tikki, Tikk
Whitney Houston - So Emotional
Harry Styles - Music For a Sushi Restaurant
Pálmi Gunnarsson - Þorparinn
Offbít - Allt á Hvolf ft. Steingrímur Teague
WHAM! - Club Tropicana
Vök - Miss Confidence
Miley Cyrus - Flowers
Maneskin - Gossip ft. Tom Morello
Carly Simon - You?re So Vain
Beyoncé - Cuff It
Caroline Polachek - Welcome To My Island
Electric Light Orchestra - Shine A Little Love
Sycamore Tree - How Does It Feel
Prince - 1999
Björk - Big Time Sensuality
Laura Branigan - Gloria
U2 - Pride (In The Name Of Love)
Nanna - Godzilla
Árstíðir - Bringing Back The Feel
Ragga Gísla - Fegurðardrottning
Men At Work - Down Under
Inhaler - Love Will Get You There
NENA - 99 Luftballons
Hjálmar - Manstu
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Í morgun voru helstu niðurstöður íslensku ánægjuvogarinnar kynntar fyrir árið 2022. Einstök fyrirtæki, markaðir og helstu breytingar eru meðal þess sem var kynnt. Trausti Haraldsson framkvæmdastjóri þekkingarfyrirtækisins Prósent kemur til okkar á eftir og segir okkur frá því helsta sem þarna kom fram í tengslum við íslensku ánægjuvogina
Við höldum okkur að sjálfsögðu við handboltann því í dag heyrum við viðtal sem Einar Örn Jónsson tók við tvo af strákunum okkar, þá Aron Pálmarsson og Elliða Snæ Vidarsson, sem eflaust eru sáttir í Svíþjóð eftir glæsilegan sigur á Portúgölum.
Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Guðmundur Felix Grétarsson fékk græddar hendur á sig í Frakklandi, 23 árum eftir slys þar sem hann missti báðar hendur. Við heyrum í Guðmundi í þættinum.
Árið 1772 kom út í fyrsta sinn Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sem byggir á rannsóknum fræðimannana tveggja á landsháttum á Íslandi og lífi Íslendinga. Síðan hefur margt breyst en það hefur farist fyrir að uppfæra rannsóknir Eggerts og Bjarna, fyrr en nú.
Hinn víðförli Borgfirðingur, Gísli Einarsson, hefur undanfarinn aldarfjórðung ferðast fram og aftur um landið, hring eftir hring og aftur til baka og stúderað landshætti og líf landans með það að markmiði að taka upp þráðinn þar sem Eggert og Bjarni skildu við. Afraksturinn verður sýndur í landnámssetrinu í Borgarnesi. Gísli verður í beinni beint frá Borgarnesi og segir okkur frá þessu ævintýri öllu saman.
Í kvöld halda Úkraínumenn á Íslandi upp á sinn eigin þrettánda. Þeir halda upp á jólin seinna en við og því er þrettándahátíðin þeirra í dag. Alona Perepelytsia kemur til okkar í lok þáttar og segir okkur frá dagkránni sem boðið verður upp á í Iðnó í kvöld.
Rögnvaldur Guðmundsson er smiður sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Þegar Rögnvaldur er ekki að smíða þá er hann í Dúfnakofanum sínum sem hann er með út í garði. Í kofanum ræktar hann bréfdúfur en sem krakki ræktaði hann skrautdúfur. Áhuginn kviknaði svo aftur þegar hann og synir hans voru að horfa á þættina Mike sem fjalla um ævi Mike Tyson, Í þeim ræktar hann meðal annars dúfur. Synir Rögnvaldar urðu mjög forvitnir og áhugsasamir og kveikti það aftur neistann hjá Rögnvaldi. Hann mætir til okkar á eftir.
Í fyrradag átti sér stað leiðinlegt atvik í undanúrslitum í bikarkeppni karla í körfubolta þar sem Höttur og Valur áttust við. Valur vann leikinn og var staðan 47 - 74 þegar flautað var til leiksloka. Ekki virtust allir stuðningsmenn Hattar taka tapinu íþróttamannslega því einn þeirra kastaði bjórdós í hóp stuðningsmanna Va
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn föstudaginn 13. janúar 2023
Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir
Í dag var gefin út skýrsla um bráðaþjónustu í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Í skýrslunni eru lagðar fram 39 tillögur að breytingum og umbótum sem hægt er að ráðast í á næstu árum á ýmsum sviðum eins og mönnun, sjúkraflutningum, þjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir mikinn feng í þessari nýju skýrslu. Hægt sé að hrinda mörgum þeirra í framkvæmd hratt og örugglega. Bjarni Rúnarsson ræddi við Willum og Jón Magnús Kjartansson, sérfræðing í bráðalækningum leiddi vinnu teymisins sem gerði skýrsluna.
Foreldrar barna í Hafnarfirði sem hafa ekki fengið leikskólapláss geta sótt um heimgreiðslur upp á rúmlega hundrað þúsund krónur á mánuði. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri telur mikilvægt að fjölga valkostum foreldra.
Repúblikanar á Bandaríkjaþingi krefjast þess nú að forsetinn Joe Biden opinberi upplýsingar um alla þá sem hafi sótt hann heim í Delaware, þar sem nokkur leyniskjöl hafa fundist undanfarnar vikur.
Bandarískum yfirvöldum hafa borist yfir 350 tilkynningar um fljúgandi furðuhluti síðan í mars 2021. Engar skýringar hafa fundist á um helmingi tilkynninganna.
Reykjavíkurborg og félagið Berjaya Land Berhad hafa gert með sér viljayfirlýsingu um gerð skipulags fyrir Kýrhólaflóa við Skálafell þar sem félagið hyggst reisa fimm stjörnu hótel með heilsulind, baðlóni og tengdri starfsemi. Viljayfirlýsingin var kynnt í borgarráði í gær. Kristín Sigurðardóttir sagði frá.
Sprenging varð í dag í gasleiðslu nærri bænum Pasvalys í norðurhluta Litháen.
Snjór hefur verið fluttur í Geirsnefið við Elliðaárvog í stórum stíl að undanförnu til að greiða leið vegfarenda höfuðborgarsvæðisins. Svava S. Steinarsdóttir heilbrigðisfulltrúi Reykjavíkurborgar segir að reynt sé að draga úr mengun með því að leyfa ekki að snjónum sé sturtað beint í sjóinn. Haukur Holm ræddi við hana.
Varaskeifa eða Spare, ævisaga Harrys Bretaprins, hefur slegið öll sölumet. Bókin kom út á þriðjudaginn og á vef The Guardian kemur fram að bókin hafi selst í ríflega 400.000 eintökum í Bretlandi á fyrsta sólarhringnum og 1,4 milljónum eintaka ef Bandaríkin og Kanada eru talin með. Bókin seldist upp á fyrsta degi í Pennanum Eymundssyni.
Hálf öld er liðin 14. janúar frá tímamóta tónleikum Elvis Presleys sem sendir voru út um gervihnött frá Hawaii til 36 landa. Talið er að allt að einn og hálfur milljarður sjónvarpsáhorfenda hafi fylgst með þeim.
Hlaðvarpsþættir um íþróttir.
Spjall um íslenska karlalandsliðið í handbolta og HM í handbolta 2023.
Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Gestur Íþróttavarpsins í dag er Ólafur Stefánsson fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta. Við fórum yfir tilfinninguna daginn eftir sigurinn á Portúgölum, samanburð við Óla og félaga og gamla liðið, karakterana í liðinu og svo útlitið fyrir morgundaginn þegar Ísland mætir Ungverjum.
Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson
Fréttastofa RÚV.
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Plata þáttarins var þessi nýjasta plata Jeff Beck, sem hann gerði með Johnny Depp í fyrra, platan 18. Við heyrðum nokkur lög af henni og svo aðra músík líka frá Jeff Beck og ýmsum öðrum - eins og gengur.
En þetta var Füzz:
Sigurgeir Sigmundsson ? Riðið yfir mælifellssand
Jeff Beck Goup með Rod Stewart ?Becks bolero
Deep Purple ? Woman from Tokyo
Yardbirds með Jeff Beck ? Heart full of soul
Slade ? Rock?n roll preacher
Oasis ? Columbia
Stone Roses ? Driving south
Primal Scream ? Rocks (live)
Elvis Costello - Lezz than zero
Elvis ? Suspicious minds
U2 ? A room at the heartbreak hotel
Pavement ? Spit on a stranger
Wilco ? I?m always in love
Dimma ? Svartur fugl
Iron Maiden ? Children of the damned
Sweet ? Fox on the run
Ace Frehley ? Street fighting man
Jeff Beck & Johnny Depp ? This is a song for miss Hedy Lamarr
Joe Lynn Turner ? The seeker
Jeff Beck & Johnny Depp ? Midnight walker
Arbouretum ? Fall from an Erie
Pink Floyd - Breathe
Pink Floyd ? On the run
Pink Floyd - Time
JOHNNY ROTTEN UM I HATE PINK FLOYD
Sex Pistols - Seventeen
Jeff Beck & Johnny Depp ? Isolation
Hljómar ? Wonderland (RÚV 09.10.1963)
The Squires ? The sultan (23.07.1963)
JEFF BECK UM A DAY IN THE LIFE
Jeff Beck ? A day in the life
Blönduð tónlist frá 10. áratug síðustu aldar.