19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Berlínarfílharmoníunnar þann 17. september síðastliðinn. Á efnisskránni fiðlukonsert Albans Berg og sinfónía nr. 5 eftir Antonín Dvorák. Einleikari er Frank Peter Zimmermann en stjórnandi Kirill Petrenko.

Umsjón: Guðni Tómasson

Var aðgengilegt til 06. maí 2021.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,