Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Hver stal kökunni II, klarinett og Lamington kaka.

Þetta er síðasti þáttur ársins og ráðgátan ógurlega um kökuna í krúsinni heldur áfram .

Bjarmi klárar heimaverkefnið sitt um skólahljómsveitina, þegar hann fræðist um Klarinett og krakkarnir í Heimilisfræði ferðast til Ástralíu og útbúa einn vinsælasta eftirrétt Ástrala, Lamington köku.

Frumsýnt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,