Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Hver stal kökunni I, Saxófónn og ógeðslegar bakteríur

Þessi næst síðasti þáttur ársins er í tveim hlutum en í þessum fyrri hluta hverfur kakan í krúsinni úr herberginu hans Bjarma og spæjaraálfurinn Spæjó Pípudóttir mætir til ráða ráðgátuna ásamt tryggum samstarfsálfi, Penna Gormsson.

Bjarmi lærir allt um saxófón í skólahljómsveitinni og þær Hekla og Ólafía komast því hvað hendurnar á þeim eru ógeðslega ógeðslegar.

Frumsýnt

20. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,