Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Batséslor, klifur og tímaflakk

Bolli og Bjalla koma sér í vandræði þar sem þau telja sig bæði vera ein heima og til sín gesti. Bjarmi og bekkjarfélagar hans heimsækja Klifurhúsið, ásamt Agnari íþróttakennara og tímavélin fer með okkur nokkur ár aftur í tíman þar sem við rifjum upp skemmtileg dansspor.

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,