Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Afi diskur, kveðjustund og vitleysingur

Bolli og Bjalla ætla búa til fyndnasta þátt allra tíma þegar Bolli fær bréf frá pabba sínum sem setur strik í reikninginn.

Krakkarnir í Stundin rokkar flytja ábreiðu af laginu ?Inní mér syngur vitleysingur" með Sigurrós og við kynnumst líka Hilmi gítarleikara betur.

Tímaflakk flytur okkur síðan aftur til ársins 2007 þegar Stígur og Snæfríður stýrðu Stundinni okkar.

Frumsýnt

20. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,