Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Ást, íþróttaTÍMI og tímaflakk til trjáálfanna

Í þessum þætti setja Bolli og Bjalla á svið frægt verk eftir leikskáldið Vilhjálm Hristispjót, verkið Rómeó og Júlía. Í framhaldinu komast þau því það eru til miklu fleiri kyn og kynhneigðir en þau héldu.

Álfanir laumast aftur í íþróttatíma með Bjarma og þessu sinni mætast liðin Tvibbarnir og TM.

Tímaflakkið fer svo með okkur í ferðalag og sjáum við gamalt innslag úr Stundinni okkar um Tjáálfana Börk Birki og Reyni Víði.

Frumsýnt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,