Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Skilja það að skilja, pönnukökur og tímaflakk

Bjalla og Bolli snúa loksins til baka á skrifborðið hans Bjarma eftir rosalega langt jólafrí og með þeim í för er tímavél frá afa hans Bolla sem sendir okkur á tímaflakk.

Á meðan búa krakkarnir í Matargat til gómsætar amerískar pönnukökur.

Frumsýnt

6. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,