Silfrið

27. nóvember 2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Fyrst ræðir hún við Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Því næst til ræða fréttir vikunnar koma þau Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Guðbjörg Kristmannsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Sandra Sigurðardóttir landsliðsmarkvörður. lokum er rætt við Bjarna Bjarnason forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur.

Frumsýnt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,