Silfrið

03.10.2021

Silfrið í dag er í umsjón Egils Helgasonar. Fyrst fær hann til sín auk Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns, þrjá verðandi þingmenn, þau Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra, Ingibjörgu Ólöfu Isaksen og Jakob Frímann Magnússon. Því næst setjast hjá Agli þau Dr. Herdís Þorgeirsdóttir mannréttindalögfræðingur, og Björn Þorláksson blaðamaður. Rætt verður meðal annars um eftirmál kosninganna, talningarvandamálin í Norðvesturkjördæmi, myndun ríkisstjórnar og fleira. lokum kemur Kristrún Frostadóttir í þáttinn og svarar fyrir umræðu sem fór í gang fyrir kosningar um hlutabréfakaup hennar í Kviku og áhrif sem hún hafði á kosningarnar.

Frumsýnt

3. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,