Silfrið

25.04.2021

Baldvin Þór Bergsson hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til ræða málefni á vettvangi dagsins mæta þau Vilhjálmur Árnason varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Halldóra Mogensen þingflokksformaður Pírata. Þá setjast hjá Baldvini þau Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastjóri Carbfix og Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti og formaður Hringborðs Norðurslóða, og ræða um förgun koltvísýrings. lokum til ræða um onlyfans og feminisma, Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur og Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta.

Frumsýnt

25. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,