Silfrið

02.05.2021

Fanney Birna Jónsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst koma til hennar Donata H. Bukowska kennari, Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri SGS, Sonja Ý Þorbergsdóttir formaður BSRB og Þorsteinn Víglundsson forstjóri og fv félagsmálaráðherra. Þau ræða stöðuna í kjarabaráttunni, rasisma, spillingu og ýmisleg önnur þjóðfélagsmál. Í síðari hluta þáttarins er svo gestur hennar Tryggvi Gunnarsson fráfarandi umboðsmaður Alþingis.

Frumsýnt

2. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,