Silfrið

25. september 2022

Silfrið snýr aftur eftir sumarfrí. Þátturinn var í umsjón Egils Helgasonar. Í fyrsta hluta þáttar komu þangað Andrés Magnússon blaðamaður, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi.

Í öðrum hluta þáttar komu þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, og Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki. lokum settust hjá Agli þau Victoria Bakshina málfræðingur og Jón Ólafsson prófessor.

Frumsýnt

25. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,