Silfrið

07.11.2021

Egill Helgason sér um Silfrið í dag. Fyrst kemur til hans Ingileif Jónsdóttir prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands. Þau ræða um stöðuna á Covid á Íslandi í dag. Þá koma þau Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni og Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar og ræða um eignatengsl í sjávarútvegi. lokum fær Egill til sín Sólveigu Önnu Jónsdóttur, en hún hætti nýverið sem formaður Eflingar.

Frumsýnt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,