ok

Landinn

Jólalandinn 2021

Jólalandinn verður að vanda vel útilátinn og hressilegur. Í þættinum förum við í útilegu með fimm útilegukonum sem einsettu sér í byrjun árs að tjalda úti í náttúrunni allavega einu sini í hverjum mánuði og heyrum sögu fjölskyldu sem er á ferðalagi um heiminn á skútu. Einnig lítum við inn í stærsta íshelli landsins, í Langjökli og heimsækjum nýju bændurna í Vigur í Ísafjarðardjúpi sem kynntust á Suðurskautslandinu. Loks hittum við konuna sem saumar föt jólasveinanna.

Viðmælendur:

Ari Ólafsson

Bjarki Þór Jónsson

Dagný Ólafsdóttir

Felicity Aston

Gáttaþefur

Giljagaur

Gísli Jónsson

Guðni Gunnarsson

Gunnar Guðjónsson

Hafdís Huld Björnsdóttir

Hafrún Dögg Hilmarsdóttir

Inga Hrönn Sveinsdóttir

Ísabella Sól Bjarkadóttir

Jón Atli Magnússon

Jökull Máni Bjarkason

Kristín Sigurðardóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Skyrjarmur

Stefán Haukur Guðjónsson

Valgerður Húnbogadóttir

Þóra Björk Elvarsdóttir

Þórir Már Jónsson

Frumsýnt

26. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,