ok

Landinn

Landinn 28. febrúar 2021

Í þættinum kynnum við okkur hamprækt. Við skoðum hvernig gengur að bjarga tækniminjum sem urðu undir skriðu á Seyðisfirði, við förum á handboltaleik á Selfossi, við hittum konu sem rekur heilsugæslu í Gambíu og við lærum með legókubbum.

Viðmælendur:

Anna Guðlaug Sigurðardóttir

Björk Steindórsdóttir

Bryndís Fiona Ford

Dagný Helga Ísleifsdóttir

Emma Charlotta Ärmänen

Guðbrandur Benediktsson

Guðni Th. Jóhannesson

Ingibjörg Áskelsdóttir

Karen Sigurkarlsdóttir

Kristinn Þórir Jóhannsson

Kristlaug Þórsdóttir

Laufey Eyþórsdóttir

Oddný Anna Björnsdóttir

Ólafur Örn Pétursson

Pálmi Einarsson

Pétur Kristjánsson

Ragnheiður Diljá Káradóttir

Sigurbjörg Danía Árnadóttir

Soffía Rún Ívarsdóttir

Tryggvi Gunnarsson

Zuhaitz Akizu

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir

Þóra Steinunn Gunnarsdóttir

Þórir Haraldsson

Þórir Ingvarsson

Frumsýnt

28. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,