ok

Landinn

Landinn 21. febrúar 2021

Í þættinum hittum við þjálfara mjaldranna geðþekku í Vestmannaeyjum, við hittum konu sem ekur um með einbýlishús, hittum nokkra leirlistamenn, við könnum hvaða tónlist hænur fíla best og við hittum ungan og upprennandi rakara.

Viðmælendur:

Bjarni Viðar Sigurðsson

Borka Réz

Guðrún Birna Kjartansdóttir

Ingunn Helgadóttir

Kjartan Björnsson

Kolbrún Sigurðardóttir

Kristín Viðja Harðardóttir

Mohamad Moussa Al Hamoud

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Rannveig Helga Kjartansdóttir

Valdís Eva Hjaltadóttir

Þórhildur Helga Pálsdóttir

Frumsýnt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,