ok

Landinn

Landinn 17. október 2021

Í þættinum förum við í skólablak, kynnum við okkur sjálfbærni í svínarækt, við skoðum nýjar aðferðir við að verja árbakka, við hittum safnara sem safna herminjum og við svæfum börn.

Viðmælendur:

Björgvin Þór Harðarson

Elsa Gunnarsdóttir

Hafdís Huld

Hamish Moir

Helgi Valdimar Viðarsson Biering

Jakob Ástmar Jóhannsson

Jana Margrét Sæmundsdóttir

Jón Örvar Jónsson

Katla Diljá Sigurðardóttir

Magnea Magnúsdóttir

Petrína Þórunn Jónsdóttir

Sebastían Myrkvi Adamsson

Sigurður Már Grétarsson

Frumsýnt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,