ok

Landinn

Landinn 21. nóvember 2021

Í þættinum skoðum við bárujárn, við stundum Bokashi jarðgerð, við kynnum okkur tilfinningalíf plantna, förum á uppistandssýningu, við endursaumum notuð föt og við heyrum hljóminn úr hrosshári.

Viðmælendur:

Ástvaldur Eydal Guðbergsson

Bjarni Diðrik Sigurðsson

Björk Brynjarsdóttir

Guðrún K. Hafsteinsdóttir

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Helga Bryndís Magnúsdóttir

Hjörleifur Stefánsson

Jenný Jóakimsdóttir

Julia Brenner

Lóa Björk Björnsdóttir

Rebecca Scott Lord

Ruth Phoebe Tchana Wandji

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Sigríður Tryggvadóttir

Frumsýnt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,