ok

Landinn

Landinn 14. mars

Í þættinum kynnum við okkur kolefnisbókhald íslenskra skóga, við ferðumst yfir fjallvegi á mjólkurbíl, búum til malbik, við tökum í spil, borðspil, og við sjáum skeiðar verða að skartgripum.

Viðmælendur:

Auður Kjartansdóttir

Bjarki Kjartansson

Erla Hezal Duran

Gísli Ásberg Gíslason

Íris Vilhjálmsdóttir

Sævar Hreiðarsson

Sveinn Andri Sigurðsson

Tinna Húnbjörg

Tómas V. Albertsson

Vilhjálmur Þór Matthíasson

Þuríður Matthíasdóttir

Frumsýnt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,