Fólk og firnindi

Regnbogalandið

Farið er sumri og vetri um þann hluta hálendisins sem liggur eins og regnbogi fyrir norðan og austan Vatnajökul, frá Sprengisandi til Lónsöræfa.

Viðmælendur: Jim Rogers, Reynir Kristófersson, Ómar Valdegaard, Stefán Benediktsson fyrrum þjóðgarðsvörður í Skaftafelli, Rögnvaldur Jónatansson bílstjóri, Karl Rósinbergsson ferðalangur, Steinunn Steinþórsdóttir ferðalangur, Jörundur Helgi Þorgeirsson, Edda Þórarinsdóttir, Guðmundur Gunnarsson bílstjóri hjá Guðmundi Jónassyni, Hildur Bjarnason leiðsögumaður, Kári Kristjánsson landvörður í Hvannalindum, Sigurður Aðalsteinsson bóndi, Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi og Helgi Bjarnason yfirverkfræðingur hjá Landsvirkjun.

Frumsýnt

23. nóv. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,