Fólk og firnindi

Á slóð Náttfara

Farið með nútímafólki í fótspor Náttfara, sem margir telja fyrsta landnámsmanninn, allt frá suðausturströndinni til landnáms hans við Skjálfandaflóa.

Viðmælendur: Ólafur Björn Þorbjörnsson skipstjóri á Sigurði SF frá Höfn, rætt við ferðamenn um borð í hvalskoðunarskipinu Hrólfi frá Dalvík, Símon Ellertsson, Sigtryggur Kristjánsson, Ásbjörn Björgvinsson, Cotys Brown, Liz Brown móðir Cotys og Benjamin Weary afi Cotys.

Frumsýnt

28. sept. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,