Fólk og firnindi

Ó, þú yndislega land

Farið bæði sumri og vetri á landi og í lofti um hálendið norðan Suðurjökla, allt frá Emstrum til Langasjávar. Slegist í för með gagnamönnum, ferðalöngum, unglingum og flugmönnum til þess njóta tilbrigða og litadýrðar þessa svæðis, en fjölbreytni þess er með ólíkindum.

Viðmælendur: Oddur Þorsteinsson landvörður í Strútslaug, Ulrich Münzer, Kristín Einarsdóttir kennari, Arna Vignisdóttir nemandi, Ingibjörg Ýr Herbjörnsdóttir nemandi, Þorbjörg Marinósdóttir nemandi, Jóhanna Pálsdóttir kennari, Jón Gauti Jónsson landvörður við Landmannahelli, Hjörtur Jónsson, Regína Hreinsdóttir landvörður í Landmannalaugum, Halldór Kvaran skíðamaður, Vigdís Aðalsteinsdóttir afmælisbarn, Finnur Pálsson verkfræðingur hjá Raunvísindastofnun og Helgi Björnsson jarðeðlisfræðingur.

Frumsýnt

21. sept. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,