Fólk og firnindi

Flökkusál

Í þættinum er ferðast með nútímafólki um slóðir útlaga fyrri alda, einkum þó slóðir Fjalla-Eyvindar, allt frá Hornströndum til Hveravalla, Eyvindarkofavers og Hvannalinda. Slegist í för með nemendum úr Smáraskóla í Kópavogi sem eru ganga Laugaveginn, leiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur.

Viðmælendur: Þorbjörg Marinósdóttir nemi, Guðrún Kristjánsdóttir, Birgir Brynjólfsson „Fjalli“, Vilhjálmur Kjartansson veðurathugunarmaður, María Svavarsdóttir veðurathugunarmaður, Jökull Bergmann leiðsögumaður, Freyr Jónsson fjallamaður, Arngrímur Hermannsson fjallamaður og Karl Rútsson fjallamaður.

Eyvind, Höllu og dóttur þeirra léku: Haukur Ólafsson, Lára Ómarsdóttir og Lilja Sóley Hauksdóttir.

Frumsýnt

26. okt. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,