Fólk og firnindi

Fyrirheitna landið

Farið er til Utah, á slóðir fyrstu Íslendinganna sem settust í Vesturheimi en íslensk arfleifð er þar mikils metin, ekki síst minning þeirra sem gengu yfir meginlandið til fyrirheitna landsins. Síðan eru skoðaðir tveir þjóðgarðar þar sem landslagi svipar mjög til hálendis Íslands. Arches-þjóðgarðurinn er frægur fyrir 1600 steinboga sína og í Canyonlands eru jeppaferðir vinsælar.

Viðmælendur: Matthew Gross þróunarfulltrúi Canyonlands, Magnús Kjartansson tónlistarmaður, Freyr Þormóðsson kvikmyndadreifandi, Brent Haymond framkvæmdastjóri, Sigrún Helgadóttir líffræðingur, Valene Smith prófessor í ferðamálafræðum, Brent Haymond ræðismaður Íslands.

Frumsýnt

16. nóv. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,