Fólk og firnindi

Leitin að Jóga birni

Fyrsti þáttur af fjórum um þjóðgarða í Norður-Ameríku og svipuð svæði á Íslandi. Í þessum þætti er farið í fjóra þjóðgarða í Klettafjöllum, Jasper og Banff í Kanada, þar sem slegist var í hóp með Ólafi Ragnari Grímssyni þáverandi forseta Íslands og föruneyti hans, og Yellowstone og Grand Teton í Bandaríkjunum. Því er velt upp hvort hægt meta helstu náttúrperlur Íslands án samanburðar við það sem aðrar þjóðir eiga.

Viðmælendur: Ólafur Ragnar Grímsson, Bob Sandford og David Hallaman.

Frumsýnt

9. nóv. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,