18:35
Landakort
Jólatré
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Uppi á lofti í gömlu fiskvinnsluhúsi við höfnina á Árskógsandi vinnur Monika Margrét Stefánsdóttir hörðum höndum við að steypa jólatré og ýmsa skrautmuni í keramik. Desember er annasamur tími hjá henni því viðskiptavinir Keramikloftsins vilja gjarnan fá styttur til að mála fyrir jólin að ógleymdum klassísku, upplýstu keramikjólatrjánum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,