Napóleonsskjölin

Frumsýnt

25. des. 2024

Aðgengilegt til

25. mars 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Napóleonsskjölin

Napóleonsskjölin

Íslensk spennumynd frá 2023 byggð á samnefndri skáldsögu Arnalds Indriðasonar. Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöldinni á toppi Vatnajökuls dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af mönnum sem svífast einskis við halda áratuga gamalt leyndarmál. Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson. Aðalhlutverk: Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Ólafur Darri Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,