09:10
Jólin með Jönu Maríu
Jólin með Jönu Maríu

Söng- og leikkonan Jana María Guðmundsdóttir er mikið jólabarn. Hér leiðir hún áhorfendur í gegnum jólaundirbúninginn eins og henni einni er lagið, föndrar jólaskraut, bakar sprengipiparkökur, býr til handgerð spil og margt fleira. Dagskrárgerð: Jana María Guðmundsdóttir og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Er aðgengilegt til 24. janúar 2025.
Lengd: 4 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,