17:15
Fjörskyldan
Hrekkjavökuþáttur
Fjörskyldan

Fjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Þór Freysson.

Sérstakur Hrekkjavökuþáttur Fjörskyldunnar!

Fjölskyldur Merkurgötu og Hrauntúns etja kappi í skuggalegri keppni.

Lið Merkurgötu skipa Ronja, Hugi, Hrafnhildur og Joe.

Lið Hrauntúns skipa Fanný, Perla, Erla og Svanhvít

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,