18:13
Sögur- Stuttmyndir
Ritsmiðjan
Sögur- Stuttmyndir

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem að send voru inn í Sögur árið 2020.

Þrír krakkar lenda í yfirnáttúrulegum hremmingum þegar þau reyna að finna sér viðfangsefni til að skrifa sögu um. Höfundar: Sveinbjörg Lára Kristjánsdóttir, Ardís Unnur Kristjánsdóttir og Halla Björg Ingvarsdóttir. Leikstjórn og framleiðsla: Bergur Árnason.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 8 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,