13:35
Kastljós
Efnahagsmálin og Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Efnahagsmálin eru það málefni sem kjósendur telja vera mikilvægast í komandi kosningun. Stýrivextir Seðlabankans og verðbólga hafa verið í hæstu hæðum undanfarið og margt dunið á íslensku efnhagslífi síðustu ár. Kastljós tók stöðuna á efnahagsmálunum í aðdraganda kosninga. Í lok þáttar kynnumst við persónulegu hliðinni af Arnari Þór Jónssyni formanni hins ný stofnaða Lýðræðisflokks.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,