Fjórar konur

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, er leiðari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennari og höfundur bókanna um Maximús Músíkús sem gefnar hafa verið út víðsvegar um heiminn.

Frumsýnt

7. jan. 2014

Aðgengilegt til

19. feb. 2025
Fjórar konur

Fjórar konur

Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Þættir

,