Fjórar konur

Yrsa Sigurðardóttir

Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, situr sjaldan auðum höndum. Á milli þess kynna bækur sínar ritar hún nýjar og vinnur þess á milli hjá verkfræðifyrirtækinu Verkís. Í myndinni er rætt við hana um lífið tilveruna og fylgst með vinnu við nýjustu bókina frá ritun útgáfu og farið með henni til Noregs þar sem hún tók þátt í ráðstefnu glæpasagnahöfunda. Rætt er við Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðanda og Pétur Ólafsson útgefanda og fleiri. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Frumsýnt

2. feb. 2014

Aðgengilegt til

12. feb. 2025
Fjórar konur

Fjórar konur

Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Þættir

,