Kvenlegt yfirbragð

Min kvinnliga yta

Þáttur 5 af 6

Frumsýnt

21. nóv. 2024

Aðgengilegt til

28. nóv. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kvenlegt yfirbragð

Kvenlegt yfirbragð

Min kvinnliga yta

Finnlandssænskir heimildarþættir um kvenlega fegurð og öldrun. Þáttastjórnandinn Eva Kela leit áhyggjur kvenna af því eldast hornauga en þegar hún er sjálf komin yfir fertugt og farin finna aldursmerki á eigin skinni áttar hún sig á því hversu sterk áhrif fegurðarstaðlar hafa á hana. Hún ræðir við konur komnar yfir fertugt sem veita innsýn inn í breytt útlit sitt og líðan.

Þættir

,