Skugginn langi

The Long Shadow

Þáttur 6 af 7

Frumsýnt

18. okt. 2024

Aðgengilegt til

28. nóv. 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skugginn langi

Skugginn langi

The Long Shadow

Sannsöguleg bresk þáttaröð frá 2023 um leitina raðmorðingjanum sem kallaður er kviðristan frá Yorkshire. Sögur fórnarlamba hans og vinnubrögð lögreglunnar eru í forgrunni. Yfir þúsund lögregluþjónar tóku þátt í leitinni sem stóð yfir frá 1975 til 1981 og varð rannsóknin til þess breska lögreglan breytti verklagi sínu til frambúðar. Aðalhlutverk: Jack Deam, Kris Hitchen og Lee Ingleby. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Þættir

,